top of page

lotus-3-27

Saman


lotus-3-27
1/4
Meðferðir
Orkujöfnun (orkuvinna)
Vinna við orkustöðvar og áruna
Yfirleitt byrja ég meðferðina með því að vinna við orkustöðvar líkamans. Ég vinn fyrst og fremst með aðalorkustöðvarnar sjö. Það er oft ójafnvegi í orkustöðvunum og þar með ójafnvægi í andlega líkamanum.
Ég athuga hversu opnar orkustöðvarnar eru og opna þær meira, sem eru minna opnar.
Ég hreinsa líka áruna og athuga hvar hún er veikust. Þetta geri ég í fyrstu meðferðina og svo eftir þörfum. Þegar áran er ekki í lagi er það oftast merki um veikindi, sem munu koma seinna í holdlega líkamann. En með því að “meðhöndla” áruna getur maður komið í veg fyrir veikindi.

bottom of page